Archive for day 26. jún 2013

miðvikudagur, 26. jún 2013

Ályktun Sagnfræðingafélags Íslands um Miðstöð munnlegrar sögu

Stjórn Sagnfræðingafélags Íslands harmar að staða verkefnisstjóra við Miðstöð munnlegrar sögu (MMS) – ein af örfáum stöðum innan fagsviðs sagnfræðinnar hjá opinberri stofnun – hafi ekki verið auglýst laus til umsóknar og þar með gerð aðgengileg sagnfræðingum, þegar hún losnaði nú á vordögum. Einnig harmar stjórnin þann niðurskurð sem hefur leitt til þess að nú […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.