Málþing Sagnfræðingafélags Íslands, Sögufélags og ReykjavíkurAkademíunnar í sal Íslenskrar Erfðagreiningar, Sturlugötu 8 laugardaginn 5. október 2013 kl. 15 – 17.15. Ávarp: Sólveig Ólafsdóttir framkvæmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar Frummælendur: Kristín Loftsdóttir mannfræðingur, Háskóla Íslands: „Að komast í fremstu röð“: Íslensk þjóðarímynd og vöruhús minninga. Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur, Háskólanum á Bifröst: „Hrun, hvaða hrun?“Áhrif efnahagsmála á sjálfsmynd þjóðar. Guðni Th. Jóhannesson […]
Read more...