Archive for day 1. nóv 2013

föstudagur, 1. nóv 2013

Hádegisfyrirlestur: Útrýming moldargrena og varðveisla þjóðminja

Næstkomandi þriðjudag, þann 5. nóvember, mun Sigurjón Baldur Hafsteinsson flytja erindi sem kallast: „Útrýming moldargrena og varðveisla þjóðminja.“ í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Erindið er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands sem ber yfirskriftina „Hvað eru þjóðminjar?“   Í lýsingu á erindinu segir: Í fyrirlestrinum verður rakið hvernig torfbærinn er um miðja 19. öld er álitin tákngervingur […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.