Næstkomandi þriðjudag, þann 7. október, halda Hilmar Magnússon og Íris Ellenberger hádegisfyrirlestra á vegum Sagnfræðingafélags Íslands undir yfirskriftinni „Að skrifa eigin sögu. Sagnfræði og hinsegin saga“. Fyrirlestrarnir fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands og hefjast kl. 12:05. Saga hinsegin fólks hefur ekki verið áberandi í sögubókum Íslendinga og henni hefur lítið verið sinnt af starfandi […]
Read more...