Næstkomandi þriðjudag, þann 21. október, halda Ann-Sofie Gremaud og Sverrir Jakobsson hádegisfyrirlestra á vegum Sagnfræðingafélagsins undir yfirskriftinni „Þjóðarímyndir og söguskoðanir Íslendinga á ólíkum tímum“. Hádegisfyrirlestrarnir fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefjast kl. 12:05. Í söguskoðunum manna birtast hugmyndir þeirra um eigin fortíð. Þeim fylgja ákveðnar ímyndir sem hópurinn eignar sér og ber saman við […]
Read more...