Archive for day 25. sep 2015

föstudagur, 25. sep 2015

Kallað eftir tillögum að hádegisfyrirlestrum vormisseris 2016: Fjöldahreyfingar

Sagnfræðingafélag Íslands kallar eftir erindum á hádegisfyrirlestrum félagsins á vormisseri 2016. Þemað í þetta sinn er „Fjöldahreyfingar“. Fjöldahreyfingar hafa gegnt mikilvægu hlutverki við mótun íslensks samfélags. Á næsta ári, 2016, eru liðin 100 ár frá stofnun Alþýðusambands Íslands. Af því tilefni hefur Sagnfræðingafélag Íslands ákveðið að fyrirlestraröð vormisseris 2016 tengist málefnum fjöldahreyfinga frá öndverðu til […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.