Helgi Skúli Kjartansson verður sjötugur á næstu dögum. Í tilefni af afmælinu hafa nokkrir vinir hans blásið til málþings honum til heiðurs. Málþingið verður hinn 8. febrúar næstkomandi og hefst klukkan 15.00 í fyrirlestrarsal Skriðu á Menntavísindasviði (hús gamla Kennaraháskólans við Stakkahlíð). Dagskrána er að finna hér
Read more...Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing undir yfirskriftinni Utangarðsfólk á átjándu öld í Þjóðarbókhlöðu, fyrirlestrasal á 2. hæð, laugardaginn 9. febrúar 2019. Málþingið hefst kl. 13:30 og því lýkur eigi síðar en kl. 16:45. Nánari upplýsingar hér: Utangarðsfólk á átjándu öld
Read more...