Archive for day 4. mar 2019

mánudagur, 4. mar 2019

Hugvísindaþing 2019

Hugvísindaþing er árviss ráðstefna Hugvísindastofnunar. Guðmundur Hálfdanarson, forseti Hugvísindasviðs, setur þingið kl. 12.00 í Hátíðasal Háskólans í Aðalbyggingu, föstudaginn 8. mars. Hátíðarfyrirlesari verður Stephen Greenblatt, bókmenntafræðingur, einn af upphafsmönnum hinnar svokölluðu nýsöguhyggju (e. New Historicism) og handhafi Holberg-verðlaunanna 2016. Það er ekki þverfótað fyrir spennandi umfjöllunum á sviði sagnfræði sem vert er að skoða. Alls eru 150 málstofur […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.