Archive for day 3. apr 2019

miðvikudagur, 3. apr 2019

Ársskýrsla stjórnar Sagnfræðingafélagsins 2018-2019

Starf Sagnfræðingafélagsins hefur verið með hefðbundnu sniði á liðnu starfsári. Sem fyrr eru hádegisfyrirlestrar félagsins veigamesti liðurinn í starfi þess. Hádegisfyrirlestrar vorannar 2018 voru helgaðir sögu byggða og bæja og voru sjö talsins. Hjörleifur Stefánsson flutti erindi um torfbæi tómthúsmanna í Reykjavík á 19. öld, Vilhelm Vilhelmsson fjallaði um byggðasögu Borðeyrar við Hrútafjörð, Anna Dröfn […]

Read more...

Bókakvöld 3. apríl

Bókakvöld verður haldið miðvikudagskvöldið 3. apríl kl. 20:00 í sal ReykjavíkurAkademíunnar í Þórunnartúni 2, 4. hæð. Þar verður fjallað og spjallað um fimm spennandi sagnfræðiverk sem komu út á liðnu ári. Bókakvöldið er skipulagt í samvinnu Sagnfræðingafélags Íslands, tímaritsins Sögu, Sögufélags og ReykjavíkurAkademíunnar. Dagskráin verður sem hér segir: Kristín Ástgeirsdóttir fjallar um bók Báru Baldursdóttur […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.