Annar fyrirlestur haustsins verður haldinn þriðjudaginn 24. september. Allir fyrirlestrarnir eru haldnir í samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands í fundasal þess og hefjast kl. 12:05. Hjalti Hugason mun flytja erindið „Jarðsett verður í heimagrafreit“. Um útfararsiði og samfélagsbreytingar. Hjalti fjallar um breytingar á útfararsiðum landsmanna nú á dögum og á fyrri hluta 20. aldar og þá […]
Read more...