Archive for day 15. okt 2019

þriðjudagur, 15. okt 2019

Fjórði hádegisfyrirlestur haustsins: Jesús Kristur í ljósi kenninga um menningarlegt minni

Fjórði fyrirlestur haustsins verður haldinn þriðjudaginn 22. október. Allir fyrirlestrarnir eru haldnir í samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands í fundasal þess og hefjast kl. 12:05. Yfirskrift fyrirlestra haustsins er Trú og Samfélag. Sverrir Jakobsson flytur fyrirlesturinn Jesús Kristur í ljósi kenninga um menningarlegt minni. Í þessum fyrirlestri verður þróunarsaga hugmynda um Jesúm Krist greind út frá […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.