Archive for day 12. des 2019

fimmtudagur, 12. des 2019

Tilnefningar til Fjöruverðlauna

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna 2020, bókmenntaverðlauna kvenna voru kynntar 3. desember 2019. Eftirfarandi höfundar og bækur hlutu tilnefningar í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis. Öræfahjörðin: Saga hreindýra á Íslandi eftir Unni Birnu Karlsdóttur Jakobína: Saga skálds og konu eftir Sigríði Kristínu Þorgrímsdóttur Listin að vefa eftir Ragnheiði Björk Þórsdóttur Dómnefnd skipuðu Dalrún J. Eygerðardóttir, Sóley Björk […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.