Yfirvöld hafa tilkynnt samkomubann sem tekur gildi á miðnætti 15. mars eða aðfaranótt næstkomandi mánudags. Samkomubannið gildir í fjórar vikur. Af þeim sökum er öllum fyrirlestrum í sal Þjóðminjasafns aflýst þann tíma sem samkomubannið varir. Það á auðvitað einnig við um fyrirlestra á vegum Sagnfræðingafélags Íslands. Fyrirlestrum Agnesar Jónasdóttur 17. mars og Sverris Jakobssonar og […]
Read more...