Archive for day 17. mar 2020

þriðjudagur, 17. mar 2020

Frestun aðalfundar

Vegna samkomubanns og almannaheilla neyðist stjórn Sagnfræðingafélags Íslands til að fara á svig við lög félagsins og fresta aðalfundi sem fyrirhugaður hafði verið miðvikudaginn 25. mars næstkomandi. Samkomubanninu er ætlað að standa til mánudagsins 13. apríl næstkomandi með þeim fyrirvara að það gæti verið stytt eða lengt. Um leið og frekari upplýsingar liggja fyrir mun […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.