Archive for day 22. sep 2020

þriðjudagur, 22. sep 2020

Stríð, saga og minjar í Reykjavík – fyrsti hádegisfyrirlestur haustsins

Hádegisfyrirlestrarröð Sagnfræðingafélags Íslands hefst á ný 29. september. Guðbrandur Benediktsson safnstjóri ríður á vaðið með fyrirlestur sem nefnist Stríð, saga og minjar í Reykjavík. Seinni heimsstyrjöldin markaði djúp spor í sögu Íslands og ekki síst gætti þeirra í þróun Reykjavíkur. Gríðarlegar miklar og hraðar breytingar áttu sér stað í borgarsamfélaginu og eru stríðsárin bundin órjúfa […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.