Archive for day 28. okt 2020

miðvikudagur, 28. okt 2020

Afboðun allra hádegisfyrirlestra haustsins

Stjórn Sagnfræðingafélags Íslands tilynnir að niðurstaða stjórnarfundar er að ábyrgast sé blása hádegisfyrirlestraröðina af þetta haustið. Óvissan varðandi framvindu faraldurs kórónuveirunnar og viðbrögð við honum eru slík að ekki þykir verjandi að halda fyrirlestraröðinni áfram. Á hinn bóginn höfum við farið þess á leit við framsögumenn að þau taki upp fyrirlestra sína sem verður þá […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.