Archive for day 30. okt 2020

föstudagur, 30. okt 2020

Yfirlýsing Sagnfræðingafélags Íslands vegna bókar þar sem Helförinni er hafnað

Sagnfræðingafélag Íslands bendir á að í bók eftir bandarískan rafmagnsverkfræðing sem væntanleg er á íslenskan bókmarkað er því hafnað að Helförin hafi átt sér stað. Bókin stenst engan veginn þær fræðilegu kröfur sem gerðar eru til sagnfræðirita eða fræðirita almennt. Fjölmargar rannsóknir og vitnisburðir sjónarvotta afsanna allt það sem haldið er fram í bókinni sem […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.