Á stjórnarfundi félagsins fyrr í vikunni var ákveðið hvaða efni verða tekin fyrir í hádegisfyrirlestraröðum næsta vetrar. Tvo efni voru valin: Hvað er kynjasaga? og Hvað eru lög? Miklar umræður…
Í kjölfar séstaklega líflegra umræðna á Gammabrekku um yfirskrift(ir) hádegisfyrirlestra næsta vetrar hefur stjórn Sagnfræðingafélags Íslands ákveðið að bjóða áhugasömum að kjósa um tillögurnar. Kosningin fer fram á hér að…
Helgina 21.-23. maí halda Sagnfræðingafélag Íslands og Félag Þjóðfræðinga á Íslandi hina árlegu landbyggðaráðstefnu sína, nú á Suðausturlandi. Ráðstefnan er haldin í samstarfi við Háskólasetrið á Hornafirði, Menningarmiðstöð Hornafjarðar og…
11. landsbyggðaráðstefnan verður í ríki náttúrunnar undir Vatnajökli (með leyfi allra góðra vætta). Ráðstefnan er samstarfsverkefni Sagnfræðingafélags Íslands, Félags þjóðfræðinga, Fræðaseturs Háskóla Íslands á Höfn í Hornafirði, Reykjavíkur-Akademíunnar og heimamanna.…
Síðastliðinn þriðjudag, 13. apríl, hélt Guðni Th. Jóhannesson fyrirlestur um Gunnar Thoroddsen í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands. Fundurinn var vel sóttur og almenn ánægja með erindið. Hlusta má á mál Guðna…
Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur og lektor við Háskólann í Reykjavík flytur fyrirlesturinn: „Gunnar Thoroddsen og dómur sögunnar“ í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélagsins Hvað er dómur sögunnar? þriðjudaginn 13. apríl næstkomandi kl. 12.05.…
Síðastliðinn laugardag, 27. mars, var aðalfundur félagsins haldin í húsi Sögufélags. Skýrsla stjórnar og ársreikningar (reikningar frá 2008 til samanburðar) voru samþykktir einróma og árgjaldi haldið óbreyttu. Nokkuð umfangsmiklar breytingar…
Eggert Þór Bernharðsson hélt fyrirlestur í dag í hádegisfyrirlestrarröð Sagnfræðingafélagsins Hvað er dómur sögunnar? um braggabúa. Ásókn var með mesta móti og þurfti að vísa áhugasömum gestum frá sökum plássleysis!…