Skip to main content
Fréttir

Fyrirlestrarefni veturinn 2010-2011

Á stjórnarfundi félagsins fyrr í vikunni var ákveðið hvaða efni verða tekin fyrir í hádegisfyrirlestraröðum næsta vetrar. Tvo efni voru valin: Hvað er kynjasaga? og Hvað eru lög? Miklar umræður…
admin
7. maí, 2010
Fréttir

Könnun vegna hádegisfyrirlestra 2010-2011

Í kjölfar séstaklega líflegra umræðna á Gammabrekku um yfirskrift(ir) hádegisfyrirlestra næsta vetrar hefur stjórn Sagnfræðingafélags Íslands ákveðið að bjóða áhugasömum að kjósa um tillögurnar. Kosningin fer fram á hér að…
admin
29. apríl, 2010
Fréttir

Undir Hornafjarðarmána

Helgina 21.-23. maí halda Sagnfræðingafélag Íslands og Félag Þjóðfræðinga á Íslandi hina árlegu landbyggðaráðstefnu sína, nú á Suðausturlandi. Ráðstefnan er haldin í samstarfi við Háskólasetrið á Hornafirði, Menningarmiðstöð Hornafjarðar og…
admin
28. apríl, 2010
Viðburðir

Undir Hornafjarðarmána

11. landsbyggðaráðstefnan verður í ríki náttúrunnar undir Vatnajökli (með leyfi allra góðra vætta). Ráðstefnan er samstarfsverkefni Sagnfræðingafélags Íslands, Félags þjóðfræðinga, Fræðaseturs Háskóla Íslands á Höfn í Hornafirði, Reykjavíkur-Akademíunnar og heimamanna.…
admin
16. apríl, 2010
Hlaðvarp

Hlaðvarp: Gunnar Thoroddsen og dómur sögunnar

Síðastliðinn þriðjudag, 13. apríl, hélt Guðni Th. Jóhannesson fyrirlestur um Gunnar Thoroddsen í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands. Fundurinn var vel sóttur og almenn ánægja með erindið. Hlusta má á mál Guðna…
admin
16. apríl, 2010
Fréttir

Gunnar Thoroddsen og dómur sögunnar

Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur og lektor við Háskólann í Reykjavík flytur fyrirlesturinn:  „Gunnar Thoroddsen og dómur sögunnar“ í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélagsins Hvað er dómur sögunnar? þriðjudaginn 13. apríl næstkomandi kl. 12.05.…
admin
8. apríl, 2010
Fréttir

Nýr formaður og fleiri fréttir af aðalfundi

Síðastliðinn laugardag, 27. mars, var aðalfundur félagsins haldin í húsi Sögufélags. Skýrsla stjórnar og ársreikningar (reikningar frá 2008 til samanburðar) voru samþykktir einróma og árgjaldi haldið óbreyttu. Nokkuð umfangsmiklar breytingar…
admin
31. mars, 2010