Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins haust 2019
Hér má finna hádegisfyrirlestra haustsins 2019 á youtube rás félagsins.
11.september. Helgi Þorláksson. Þið munið hann Þorlák. Skálholt á kaþólskri tíð og lútherskri
24.september. Hjalti Hugason. „Jarðsett verður í heimagrafreit“ Breytingar á útfarasiðum Íslendinga nú á dögum og á fyrri hluta 20.aldar
8.október. Rakel Edda Guðmundsdóttir. „Alt það, sem við ekkert hefir að keppa, dofnar og deyr“. Blaðaumræður um aðskilnað ríkis og kirkju, guðfræði og trú í kringum aldamótið 1900
22.október. Sverrir Jakobsson. Jesús Kristur í ljósi kenninga um menningarlegt minni
29.október. Bryndís Björgvinsdóttir. Bannhelgi og náttúra. Trú á stokka og steina
3.desember. Haraldur Hreinsson. Kirkjuvaldsstefnan og trúarleg orðræða á þjóðveldisöld