Skip to main content

Eggert Þór Bernharðsson hélt fyrirlestur í dag í hádegisfyrirlestrarröð Sagnfræðingafélagsins Hvað er dómur sögunnar? um braggabúa. Ásókn var með mesta móti og þurfti að vísa áhugasömum gestum frá sökum plássleysis! Upptöku erindisins er hægt að nálgast hér.