Skip to main content

Í gær, 8. mars, hélt Páll Björnsson erindi sitt „Fjallkarl Íslands: Jón Sigurðsson forseti“ í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað er kynjasaga? Fyrirlesturinn var afar vel sóttur en nú geta fleiri heyrt í Páli því erindið er nú aðgengilegt hér á netinu. Kynningu erindis vantar fram á upptökuna en vonandi kemur það ekki að sök.