Síðastliðinn þriðjudag, 13. apríl, hélt Guðni Th. Jóhannesson fyrirlestur um Gunnar Thoroddsen í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands. Fundurinn var vel sóttur og almenn ánægja með erindið. Hlusta má á mál Guðna hér.
Home » Hlaðvarp: Gunnar Thoroddsen og dómur sögunnar
Tengdar færslur
							 
							 Hlaðvarp
							 
							 
								 
									 
										 									 
									 
								  
							 
							 
						 
					 Hlaðvarp/myndband: Vilhelm Vilhelmsson: „Með kærleiksmeiningar vinmælum“. Sáttanefndir og lausn deilumála á 19. öld
 admin27. mars, 2019

