Skip to main content

Síðastliðinn þriðjudag, 13. apríl, hélt Guðni Th. Jóhannesson fyrirlestur um Gunnar Thoroddsen í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands. Fundurinn var vel sóttur og almenn ánægja með erindið. Hlusta má á mál Guðna hér.