Fyrr í dag flutti Lára Magnúsardóttir hádegisfyrirlesturinn Ótti við andóf veldur andófi og ótta. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er andóf? Erindið er nú aðgengilegt hér á vef Sagnfræðingafélagsins, smellið hér til að hlusta.
Home » Hlaðvarp: Ótti við andóf veldur andófi og ótta
Tengdar færslur
Hlaðvarp
Hlaðvarp/myndband: Vilhelm Vilhelmsson: „Með kærleiksmeiningar vinmælum“. Sáttanefndir og lausn deilumála á 19. öld
admin27. mars, 2019
Hádegisfundur