Skip to main content

Erlingur Björnsson hélt erindi sitt „Um kvenfólk og brennivín“ í gær, þriðjudaginn 25. janúar, í fyrirlestraröðinni Hvað er kynjasaga? Fundurinn var vel sóttur en fleiri geta nú hlustað því upptöku af erindinu má hlýða á hér.