Fyrr í dag flutti Guðmundur Jónsson hádegisfyrirlesturinn Hallærasamt land en þó ekki óbyggjandi. Um efnahagskreppur og óttann við þær. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er að óttast? Erindið er nú aðgengilegt hér á vef Sagnfræðingafélagsins, smellið hér til að hlusta.
Home » Hlaðvarp: Hallærasamt land en þó ekki óbyggjandi
Tengdar færslur
Hlaðvarp
Hlaðvarp/myndband: Vilhelm Vilhelmsson: „Með kærleiksmeiningar vinmælum“. Sáttanefndir og lausn deilumála á 19. öld
admin27. mars, 2019
Hádegisfundur