Erindi Kristins Schram, Að endurheimta augnablikið: Þjóðfræði, kvikmyndatækni og írónía, er nú aðgengilegt á .mp3 formi hér á síðu Sagnfræðingafélagsins. Erindið flutti Kristinn í Þjóðminjasafni Íslands þriðjudaginn 6. mars 2008. Smellið hér til að hlýða á erindið. Athugið að vegna mannlegra mistaka vantar upphafssetningar Kristins á upptökuna.
Home » Hlaðvarp: Að endurheimta augnablikið: Þjóðfræði, kvikmyndatækni og írónía
Tengdar færslur
Hlaðvarp
Hlaðvarp/myndband: Vilhelm Vilhelmsson: „Með kærleiksmeiningar vinmælum“. Sáttanefndir og lausn deilumála á 19. öld
admin27. mars, 2019
Hádegisfundur