Eggert Þór Bernharðsson hélt fyrirlestur í dag í hádegisfyrirlestrarröð Sagnfræðingafélagsins Hvað er dómur sögunnar? um braggabúa. Ásókn var með mesta móti og þurfti að vísa áhugasömum gestum frá sökum plássleysis! Upptöku erindisins er hægt að nálgast hér.
Home » Hlaðvarp: Dómi snúið? Braggabúar og breytt viðhorf
Tengdar færslur
							 
							 Hlaðvarp
							 
							 
								 
									 
										 									 
									 
								  
							 
							 
						 
					 Hlaðvarp/myndband: Vilhelm Vilhelmsson: „Með kærleiksmeiningar vinmælum“. Sáttanefndir og lausn deilumála á 19. öld
 admin27. mars, 2019

