Katla Kjartansdóttir þjóðfræðingur flutti í gær, þriðjudaginn 16. mars 2010, erindi sitt „Vandræðalegir víkingar. Ímynd – arfur – tilfinningar“ í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað er dómur sögunnar? Eins og svo oft áður var húsfyllir og vel það. Nú geta áhugasamir hlýtt á erindið í heild sinni hér.
Home » Hlaðvarp: Vandaræðilegir víkingar
Tengdar færslur
Hlaðvarp
Hlaðvarp/myndband: Vilhelm Vilhelmsson: „Með kærleiksmeiningar vinmælum“. Sáttanefndir og lausn deilumála á 19. öld
admin27. mars, 2019
