Hér eru nokkur dæmi um styrki sem sagnfræðingar og/eða sagnfræðinemar geta sótt um. Athugið að Sagnfræðingafélag Íslands tengist þessum styrkjum ekki beint.

Starfslaunasjóður sjálfstætt starfandi fræðimanna.
Næsti umsóknarfrestur er 17. mars 2025.
Nánari upplýsingar.

Sagnfræðisjóður dr. Björns Þorsteinssonar.
Síðasti umsóknarfrestur var 29. apríl 2024.
Nánari upplýsingar.

Nýsköpunarsjóður námsmanna.
Síðasti umsóknarfrestur var 7. febrúar 2025.
Nánari upplýsingar.