Archive for day 16. okt 2006

mánudagur, 16. okt 2006

Hin þrjú andlit Klíó: Átökin í sagnfræðinni

Getur sagnfræði hjálpað fólki að grenna sig? Það var upphaflegt heiti næsta erindis í hádegisfundaröð félagsins sem verður haldinn þriðjudaginn 24. október, kl. 12:05-12:55, í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Fyrirlesari er Árni Daníel Júlíusson og vera má að upphaflegri spurningu verði svarað. Annars segir í útdrætti fyrirlestrar: Að undanförnu hafa orðið hörð átök í sagnfræði hér […]

Read more...

Miðlun menningararfs

8. maí 2007: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra flytur fyrirlesturinn Miðlun menningararfs í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands. Hádegisfundir félagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefjast að venju klukkan 12:05 og lýkur að jafnaði klukkan 12:55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Sagan sögð og rædd. Þáttagerð og miðlun sögulegs efnis í útvarpi

Ævar Kjartansson útvarpsmaður flytur fyrirlesturinn Sagan sögð og rædd. Þáttagerð og miðlun sögulegs efnis í útvarpi í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands. Hádegisfundir félagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefjast að venju klukkan 12:05 og lýkur að jafnaði klukkan 12:55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Ferð til fortíðar. Sögusýningar á Íslandi

3. apríl 2007: Eggert Þór Bernharðsson sagnfræðingur flytur fyrirlesturinn Ferð til fortíðar. Sögusýningar á Íslandi í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands. Hádegisfundir félagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefjast að venju klukkan 12:05 og lýkur að jafnaði klukkan 12:55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Arfur og miðlun: Hugmyndafræði og nýjar rannsóknir

20. mars 2007: Gísli Sigurðsson íslenskufræðingur flytur fyrirlesturinn Arfur og miðlun: Hugmyndafræði og nýjar rannsóknir í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands. Hádegisfundir félagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefjast að venju klukkan 12:05 og lýkur að jafnaði klukkan 12:55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Þjóðveldisöldin kvikmynduð

6. mars 2007: Ágúst Guðmundsson kvikmyndagerðarmaður flytur fyrirlesturinn Þjóðveldisöldin kvikmynduð í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands. Hádegisfundir félagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefjast að venju klukkan 12:05 og lýkur að jafnaði klukkan 12:55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Um heimildamyndir og þáttagerð

20. febrúar 2007: Ómar Ragnarsson fréttamaður flytur fyrirlesturinn Um heimildamyndir og þáttagerð í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands. Hádegisfundir félagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefjast að venju klukkan 12:05 og lýkur að jafnaði klukkan 12:55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Heimildagildi heimildamynda

6. febrúar 2007: Hannes Hólmsteinn Gissurarson stjórnmálafræðingur flytur fyrirlesturinn Heimildagildi heimildamynda í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands. Hádegisfundir félagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefjast að venju klukkan 12:05 og lýkur að jafnaði klukkan 12:55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Sögukennsla. Nema hvað? Hvernig?

23. janúar 2007: Margrét Gestsdóttir sagnfræðingur flytur fyrirlesturinn Sögukennsla. Nema hvað? Hvernig? í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands. Hádegisfundir félagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefjast að venju klukkan 12:05 og lýkur að jafnaði klukkan 12:55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Hvort kemur á undan, rannsóknir eða miðlun?

9. janúar 2007: Sverrir Jakobsson sagnfræðingur flytur fyrirlesturinn Hvort kemur á undan, rannsóknir eða miðlun? í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands. Hádegisfundir félagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefjast að venju klukkan 12:05 og lýkur að jafnaði klukkan 12:55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Sannast sagna: Efasemdir um gildi sannleikans fyrir sagnfræði og hvernig má eyða þeim

19. desember 2006: Róbert Haraldssson heimspekingur flytur fyrirlesturinn Sannast sagna: Efasemdir um gildi sannleikans fyrir sagnfræði og hvernig má eyða þeim í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands. Hádegisfundir félagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefjast að venju klukkan 12:05 og lýkur að jafnaði klukkan 12:55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Er til rétt saga? Um kanón í sagnfræði og sögukennslu

5. desember 2006: Þorsteinn Helgason sagnfræðingur flytur fyrirlesturinn Er til rétt saga? Um kanón í sagnfræði og sögukennslu í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands. Hádegisfundir félagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefjast að venju klukkan 12:05 og lýkur að jafnaði klukkan 12:55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Er sagan bara sjónarmið? Spurningin um hlutlægni í sagnfræði

21. nóvember 2006: Guðmundur Jónsson sagnfræðingur flytur fyrirlesturinn Er sagan bara sjónarmið? Spurningin um hlutlægni í sagnfræði í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands. Hádegisfundir félagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefjast að venju klukkan 12:05 og lýkur að jafnaði klukkan 12:55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Hvað er íslensk sagnfræði?

14. nóvember 2006: Agnes Arnórsdóttir sagnfræðingur flytur fyrirlesturinn Hvað er íslensk sagnfræði? í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands. Hádegisfundir félagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefjast að venju klukkan 12:05 og lýkur að jafnaði klukkan 12:55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Fyrirlesturinn mun fjalla um hvernig hin skráða íslenska saga hefur frá upphafi verið skrifuð […]

Read more...

Hin þrjú andlit Klíó: Átökin í sagnfræðinni

Getur sagnfræði hjálpað fólki að grenna sig? Það var upphaflegt heiti næsta erindis í hádegisfundaröð félagsins sem verður haldinn þriðjudaginn 24. október, kl. 12:05-12:55, í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Fyrirlesari er Árni Daníel Júlíusson og vera má að upphaflegri spurningu verði svarað. Annars segir í útdrætti fyrirlestrar: Að undanförnu hafa orðið hörð átök í sagnfræði hér […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.