Archive for day 30. jan 2007

þriðjudagur, 30. jan 2007

Heimildagildi heimildamynda

6. febrúar er komið að þriðja hádegisfyrirlestri Sagnfræðingafélagsins á þessu ári. Venju samkvæmt verður hann kl. 12:05-12:55 í fyrirlestrasal Þjóminjasafns Íslands. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. Kvikmyndin hefur verið talin eina tímavélin, því að í henni sést, hvað gerðist. En dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði, sem gert hefur margar heimildamyndir, bendir á, að […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.