Þriðjudaginn 8. maí 2007, flytur menntamálaráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir erindið Miðlun menningararfs í fyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands. kl. 12:05-12:55 Það er ekki verkefni stjórnmálamanna eða embættismanna að gefa út fyrirmæli um það hvernig beri að túlka menningararf Íslendinga þótt þeir geti haft sínar skoðanir eins og aðrir. Fyrst og fremst verður þessi túlkun til í fræðasamfélaginu […]
Read more...