Archive for day 5. sep 2007

miðvikudagur, 5. sep 2007

Er Ísland í Evrópu?

Þriðjudaginn 11. september hefjast hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélags Íslands að nýju. Það er Eiríkur Bergmann Einarsson, dósent við Háskólann á Bifröst og forstöðumaður Evrópufræðaseturs sem ríður á vaðið í fyrsta hádegisfyrirlestri vetrarins. Eiríkur spyr, hvar á Ísland heima? Tvö gagnstæð öfl hafa undanfarið togtast á um stöðu Íslands í samfélagi þjóðanna. Eins og á við um önnur […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.