Archive for day 2. nóv 2007

föstudagur, 2. nóv 2007

Uppruni Evrópu

Þriðjudaginn 6 nóvember verður fimmti hádegisfyrirlestur Sagnfræðingafélagsins í haust haldinn. Sverrir Jakobsson sagnfræðingur fjallar um uppruna Evrópu. Í fyrirlestrinum verður fjallað um tilurð Evrópuhugtaksins, hvenær það fékk pólitískt mikilvægi og í hvaða sögulega samhengi það gerðist. Meðal þeirra sem koma við sögu eru Seifur, Mínos konungur, Heródótos, Nói og synir hans, heilagur Ágústín, Urban II […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.