Archive for day 28. jan 2008

mánudagur, 28. jan 2008

Það er engum för til fjár að brjóta hauga

Þriðjudaginn 29. janúar flytur Kristín Huld Sigurðardóttir fornleifafræðingur fyrirlestur í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands. Kristín ræðir um vernd fornleifa og viðhorf Íslendinga til minja. Fyrirlesturinn ber heitið Það er engum för til fjár að brjóta haug. Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og standa frá klukkan 12.05 til klukkan 12.55. Aðgangur er ókeypis og öllum […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.