Archive for day 10. feb 2008

sunnudagur, 10. feb 2008

Bókafundur Sögufélags og Sagnfræðingafélags Íslands

Hinn árlegi bókafundur Sagnfræðingafélags Íslands og Sögufélags verður haldinn miðvikudaginn 13. febrúar kl. 20:00 í húsakynnum Sögufélags í Fischersundi. Eftirfarandi bækur, sem komu út árið 2007, verða teknar til umfjöllunar: Silfur hafsins – gull Íslands: síldarsaga Íslendinga: margir höfundar. Framsögumaður: Guðmundur Jónsson sagnfræðingur Kristín Jónsdóttir, “Hlustaðu á þína innri rödd”. Kvennaframboð í Reykjavík og Kvennalisti […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.