Hér á eftir fer árskýrsla Hrefnu Karlsdóttur, fráfarandi formanns Sagnfræðingafélags Íslands fyrir formannsárið 2007/2008. Var hún lögð fyrir aðalfund 8. mars 2008 1. Formannsskipti urðu á árinu 2007. Guðni Th. Jóhannesson hætti formennsku og við tók Hrefna Karlsdóttir. Að auki gengju úr stjórn Hilma Gunnarsdóttir gjaldkeri en í hennar stað kom Magnús Lyngdal Magnússon og […]
Read more...