Þriðjudaginn 8. apríl flytur Anna Lísa Rúnarsdóttir hádegisfyrirlesturinn Minjar í torfi: hugmyndafræði varðveislu Núpsstaðar. Þjóðminjasafni Íslands hefur verið falið að tryggja varðveislu torfhúsanna á Núpsstað í Fljótshverfi. Í þessu erindi verður kynnt nálgun og hugmyndafræði þessa verkefnis. Fjallað verður um þá alþjóðlegu sáttmála og kröfur heimsminjaskrár sem hafa haft áhrif á verkefnið, en einnig um […]
Read more...