Archive for day 16. sep 2009

miðvikudagur, 16. sep 2009

Hugvísindi á krepputímum. Staða, hlutverk og sóknarfæri

Þann 22. september nk. heldur Sagnfræðingafélag Íslands málfundinn Hugvísindi á krepputímum. Staða, hlutverk og sóknarfæri með þátttöku menntamálaráðherra, Viðars Hreinssonar framkvæmdastjóra ReykjavíkurAkademíunnar og Írisar Ellenberger formanns Sagnfræðingafélagsins. Stefán Pálsson verður fundarstjóri. Ráðstefnan mun opna hina árlegu hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélagsins. Yfirskrift haustmisseris er Hvað er kreppa?

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.