Sólveig Ólafsdóttir sagnfræðingur og verkefnastjóri mun fjalla um íslenskan kreppukost í fyrirlestri í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands, nk. þriðjudag þann 6. október. Matur er nátengdur tilfinningum okkar og sjálfsmynd. Hvað er það sem fær almenning til að breyta um matarvenjur á krepputímum og af hverju voru í það minnsta fimm verksmiðjur sem framleiddu og seldu matarliti í Reykjavík á fjórða áratug síðustu aldar?
Read more...