Archive for day 29. jan 2010

föstudagur, 29. jan 2010

Höfundahádegi

Óskar Guðmundsson og Einar Kárason spjalla um tilurð og ritun nýútkominnar ævisögu Snorra Sturlusonar sem Óskar hefur nýlega sent frá sér. Í bókinni er saga Snorra sögð frá vöggu til grafar en um leið er bókin lýsing á merkilegu tímabili í sögu Íslands. Spjallið hefst kl. 12:00 mánudaginn 1. febrúar í Norræna Húsinu

Read more...

„Útlent vald oss yfir dynur – Ísland hefur jarl!“

Úlfar Bragason prófessor flytur erindið „Útlent vald oss yfir dynur – Ísland hefur jarl!“ Eftirmæli Gissurar Þorvaldssonarþriðjudaginn 2. febrúar kl. 12.05 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Erindið er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélagsins sem ber yfirskriftina Hvað er dómur sögunnar? Í lýsingu á erindinu segir: Í bók sinni um Gissur jarl (1966) sagði Ólafur Hansson: „Það mun hafa verið hin […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.