Archive for day 16. sep 2010

fimmtudagur, 16. sep 2010

Lög eru nauðsynleg í réttarríki

Fyrsti hádegisfyrirlestur vetrarins verður næstkomandi þriðjudag, 21. september, og hefst kl. 12:05 í Þjóðminjasafni Íslands. Þá flytur Ragna Árnadóttir erindi sitt Lög eru nauðsynleg í réttarríki og opnar með því fyrirlestraröðina Hvað eru lög? Íslenskt samfélag glímir við eftirköst bankahrunsins. Kallað er eftir breyttum stjórnarháttum og endurskoðun stjórnarskrár er í deiglunni. Fyrirsjáanlegt er að fjölmörg […]

Read more...

Hádegisfyrirlestrar 2010-2011

Nú hefjast hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins og verður sá fyrsti næstkomandi þriðjudag, 21. september. Ragna Árnadóttir fyrrum dómsmálaráðherra opnar þá röðina Hvað eru lög? Á eftir henni kemur svo hver fyrirlesarinn á fætur öðrum, eins og sjá má hér til hliðar. 11. janúar hefst svo röðin Hvað er kynjasaga? með fyrirlestri Erlu Huldu Halldórsdóttur. Fyrri part þeirrar […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.