Nú er stutt stórra högga á milli því strax er komið að öðrum fyrirlestrinum í röðinni Hvað eru lög? Næsta þriðjudag, 28. september, flytur Ágúst Þór Árnason erindið Stjórnarskrá eða stefnuskrá? Stjórnarskrár eins og við þekkjum þær í dag eru rétt rúmlega tvöhundruð ára gamalt fyrirbæri kennt við nútímann. Á þeim tíma sem liðinn er […]
Read more...