Archive for day 23. okt 2010

laugardagur, 23. okt 2010

Hvað má?

Hvað má? Skráð og óskráð lög um ævisagnaritun – Hádegisfundur nk. þriðjudag, 26. október kl. 12.05 í fyrirlestrarröðinni Hvað eru lög? Fyrirlesari: Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur. Oft kemur fyrir að ævisögur valda illdeilum, jafnvel svo úr þurfi að skera fyrir dómi. Í erindinu verður rætt um álitamál sem geta vaknað þegar einstaklingur segir ævisögu sína […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.