Archive for day 5. nóv 2010

föstudagur, 5. nóv 2010

Aumastir allra?

Sagnfræðingafélagið heldur nú kvöldfund um starfsvettvang sagnfræðinga, miðvikudaginn 10. nóvember kl. 20.00 í húsi Sögufélags, undir yfirskriftinni Aumastir allra? Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. Dagskrá: 20:00               Már Jónsson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands: Hvað geta sagnfræðingar? 20:15               Súsanna Margrét Gestsdóttir, sögukennari við Fjölbrautaskólann við Ármúla og kennari við menntavísindasvið Háskóla Íslands: […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.