Stjórn Sagnfræðingafélags Íslands lýsir yfir ánægju með vilja alþingismanna til að auka sögukennslu og að útbúið verði fjölbreyttara námsefni, heimildasöfn og myndefni til slíkrar kennslu. Aukinn námstími og námsefni í sögu á öllum skólastigum væri mikið fagnaðarefni. Þannig mætti auka almenna söguþekkingu og -vitund. Til að svo megi verða er nauðsynlegt að auka stuðning og […]
Read more...