Næstkomandi þriðjudag, 11. janúar, hefst ný fyrirlestrarröð Hvað er kynjasaga? Erla Hulda Halldórsdóttir hefur röðina með fyrirlestrinum “Nútímakonan, birtingarmynd hins ókvenlega.” Hið kvenlega og kvenleiki er lykilhugtak í umræðunni um menntun og samfélagslegt hlutverk kvenna á síðari hluta 19. aldar og er meðal þeirra þrástefja sem greina má í orðræðu blaða og fyrirlestra. Þrátt fyrir […]
Read more...