Archive for day 6. jan 2011

fimmtudagur, 6. jan 2011

Nútímakonan

Næstkomandi þriðjudag, 11. janúar, hefst ný fyrirlestrarröð Hvað er kynjasaga? Erla Hulda Halldórsdóttir hefur röðina með fyrirlestrinum “Nútímakonan, birtingarmynd hins ókvenlega.” Hið kvenlega og kvenleiki er lykilhugtak í umræðunni um menntun og samfélagslegt hlutverk kvenna á síðari hluta 19. aldar og er meðal þeirra þrástefja sem greina má í orðræðu blaða og fyrirlestra. Þrátt fyrir […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.