Sigríður Matthíasdóttir, Þorgerður Einarsdóttir og Guðný Gústafsdóttir munu halda fyrirlestur sinn “Frá mæðrahyggju til frjálshyggju. Hugmyndir um opinbera þátttöku kvenna 1900-2010” í sal Þjóðminjasafns Íslands næstkomandi þriðjudag, 5. apríl kl. 12:05. Erindið er hluti af fyrirlestraröðinni Hvað er kynjasaga? Í fyrirlestrinum verður leitast við að greina samspilið milli kvenfrelsisbaráttu og birtingamynda kvenleikans í íslensku þjóðfélagi […]
Read more...