Archive for day 8. apr 2011

föstudagur, 8. apr 2011

Afrakstur aðalfundar

Sagnfræðingafélag Íslands hélt aðalfund í sal Þjóðskjalasafns Íslands þriðjudaginn 29. mars síðastliðinn. Á fundinum las formaður Skýrsla stjórnar Sagnfræðingafélags Íslands fyrir árið 2010 og gjaldkeri kynntiÁrsreikningur Sagnfræðingafélagsins 2010. Þeir sem vilja fræðast frekar um fundinn er bent á fundargerð_sagnfræðingafélagið_29032011. Eins og áður hefur komið fram flutti Lára Magnúsardóttir erindi að loknu venjulegum aðalfundarstörfum og má […]

Read more...

Hlaðvarp: Frá mæðrahyggju til frjálshyggju

Síðastliðinn þriðjudag, 5. apríl, héldu Sigríður Matthíasdóttir, Þorgerður Einarsdóttir og Guðný Gústafsdóttir  erindi sitt “Frá mæðrahyggju til frjálshyggju. Hugmyndir um opinbera þátttöku kvenna 1900-2010” í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað er kynjasaga? Þeir sem misstu af erindi Sigríðar, Þorgerðar og Guðnýjar geta hlustað á það hér.

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.